Archive for the ‘Ljósmyndun & Myndvinnsla’ Category

Depth of Field (DOF)

March 12, 2007

Á íslenskunni heitir þetta fyrirbæri dýptarskerpa en eins og nafnið gefur til kynna segir það til um hversu mikið svæði er í fókus. Svæðið sem er utan fyrir DOF er úr fókus, og kallast bokeh á enskunni og getur það svæði verið mismunandi fallegt eftir linsum og ljósopinu sem stillt var á.  (more…)

Hugtök

March 5, 2007

Ef þú veist ekki hvað brennivídd, ljósop, usm, is, iso og slr þýðir þá skaltu lesa áfram. (more…)

Contrast

March 4, 2007

Hvað er contrast og hvernig má strjúka á honum kviðinn í Photoshop?

(more…)

Vignetting í PS

March 4, 2007

Vignette var ekki vel liðið hér áður fyrr en nú hamast menn við að reyna að fá gamaldags vignette fýling í myndirnar sínar. Enda er það bara töff. Oft.

(more…)